Píanónámskeið
Edda Erlendsdóttir píanóleikari mun halda námskeið
fyrir píanónemendur
dagana 1. - 10. ágúst . Námskeiðið fer fram í
Tónlistarskóla Kópavogs og
höfðar sérstaklega til nemenda á framhalds og háskólastigi
sem
óska eftir að vinna intensíft undir handleiðslu leiðbeinanda
í 10 daga
samfellt.Miðað er við hver nemandi fái 5 píanótíma
og til greina kemur
að hafa einhverja hóptíma. Ef áhugi er fyrir hendi
hafið vinsamlegast samband við Eddu
netfang: edda.erlendsdottir@club-internet.fr
Íslenskur gsm frá og með 8. júlí: 892 03 03